að sofa

Grammar information

Og hún átti segja: "Góða nótt, sofið rótt. Þakka ykkur fyrir daginn." 🔊

Hún hvíslar: "Komið þið sæl. Þakka ykkur fyrir leyfa mér heimsækja ykkur. Takk fyrir mig. Góða nótt, sofið rótt. Þakka ykkur fyrir daginn. Verið þið blessuð og takk fyrir mig." 🔊

", við skulum fara eftir mat. En klukkan 4 kemur Anna. Þá verðum við vera komnar heim. Hún ætlar sofa hjá okkur í nótt. Þið eigið sofa í litla herberginu." 🔊

Þær eiga sofa í litla herberginu. Elsa frænka er búin bjóða þeim góða nótt. 🔊

Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊

"Var þetta ekki sniðugt?" segir Tína. "," muldrar Anna. Hún sefur vært. 🔊

Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega því. 🔊

"Góðan daginn," segir hún þegar Tína og Anna opna augun. "Sváfuð þið vel?" 🔊

" takk," segir Anna og geispar. "Ég svaf vel." 🔊

Tína segir þeim hvers vegna hún fara heim. Hún segir þeim líka hún hafi sofið undir rúminu. 🔊

Frequency index

Alphabetical index